Loading ...
Sorry, an error occurred while loading the content.

Njal last part chapt. 6, beginning of 7

Expand Messages
 • Fred and Grace Hatton
  Þá sendi hann mann eftir þeim Hrúti og Höskuldi. Þeir fóru þegar. Og er þeir komu á fund Marðar stóð hann upp í mót þeim og fagnaði þeim vel
  Message 1 of 7 , Jul 4, 2006
  • 0 Attachment
   Þá sendi hann mann eftir þeim Hrúti og Höskuldi. Þeir fóru þegar. Og er þeir
   komu á fund Marðar stóð hann upp í mót þeim og fagnaði þeim vel og bað þá
   sitja. Töluðu þeir lengi og fór tal þeirra vel.

   Þá mælti Mörður til Hrúts: "Hví þykir dóttur minni svo illt vestur þar?"

   Hrútur mælti: "Segi hún til ef hún hefir sakagiftir nokkurar við mig."

   En þær urðu engar upp bornar við Hrút. Þá lét Hrútur eftir spyrja nábúa sína
   og heimamenn hversu hann gerði til hennar. Þeir báru honum gott vitni og
   sögðu hana ráða öllu því er hún vildi.

   Mörður mælti: "Heim skalt þú fara og una vel við ráð þitt því að honum ganga
   öll vitni betur en þér."

   Síðan reið Hrútur heim af þingi og kona hans með honum og var nú vel með
   þeim um sumarið. En þá er vetraði þá dró til vanda um samfarar þeirra og var
   þess verr er meir leið á vorið.

   Hrútur átti enn ferð vestur í fjörðu að fjárreiðum sínum og lýsti yfir því
   að hann mundi eigi til alþingis ríða. Unnur talaði fátt um. Hrútur fór þá er
   hann var til þess búinn.


   7. kafli

   Nú líður til þings framan. Unnur talaði við Sigmund Össurarson og spurði ef
   hann vildi ríða til þings með henni. Hann kveðst eigi ríða mundu ef Hrúti
   frænda hans þætti verr.

   "Því kveð eg þig til," segir hún, "að eg á á þér helst vald allra manna."

   Hann svaraði: "Gera mun eg þér kost á þessu. Þú skalt ríða vestur með mér
   aftur og hafa engi undirmál við Hrút eða mig."

   Hún hét því. Síðan ríða þau til þings.

   Mörður var á þingi, faðir hennar. Hann tók við henni allvel og bað hana vera
   í búð sinni meðan þingið væri. Hún gerði svo.

   Mörður mælti: "Hvað segir þú mér frá Hrúti félaga þínum?"

   Hún svarar: "Gott má eg frá honum segja það allt er honum er sjálfrátt."

   Mörður varð hljóður við og mælti: "Það býr þér nú í skapi dóttir að þú vilt
   að engi viti nema eg og munt þú trúa mér best til úrráða um þitt mál."

   Þá gengu þau á tal þar er engir menn heyrðu þeirra viðurmæli.
  • Patricia
   I may be unable to get to grips with this until evening - my time I shall try not to be too late Patricia ... From: Fred and Grace Hatton To:
   Message 2 of 7 , Jul 4, 2006
   • 0 Attachment
    I may be  unable to get to grips with this until evening - my time  I shall try not to be too late
    Patricia
    ----- Original Message -----
    Sent: Tuesday, July 04, 2006 12:33 PM
    Subject: [norse_course] Njal last part chapt. 6, beginning of 7

    Þá sendi hann mann eftir þeim Hrúti og Höskuldi. Þeir fóru þegar. Og er þeir
    komu á fund Marðar stóð hann upp í mót þeim og fagnaði þeim vel og bað þá
    sitja. Töluðu þeir lengi og fór tal þeirra vel.

    Þá mælti Mörður til Hrúts: "Hví þykir dóttur minni svo illt vestur þar?"

    Hrútur mælti: "Segi hún til ef hún hefir sakagiftir nokkurar við mig."

    En þær urðu engar upp bornar við Hrút. Þá lét Hrútur eftir spyrja nábúa sína
    og heimamenn hversu hann gerði til hennar. Þeir báru honum gott vitni og
    sögðu hana ráða öllu því er hún vildi.

    Mörður mælti: "Heim skalt þú fara og una vel við ráð þitt því að honum ganga
    öll vitni betur en þér."

    Síðan reið Hrútur heim af þingi og kona hans með honum og var nú vel með
    þeim um sumarið. En þá er vetraði þá dró til vanda um samfarar þeirra og var
    þess verr er meir leið á vorið.

    Hrútur átti enn ferð vestur í fjörðu að fjárreiðum sínum og lýsti yfir því
    að hann mundi eigi til alþingis ríða. Unnur talaði fátt um. Hrútur fór þá er
    hann var til þess búinn.

    7. kafli

    Nú líður til þings framan. Unnur talaði við Sigmund Össurarson og spurði ef
    hann vildi ríða til þings með henni. Hann kveðst eigi ríða mundu ef Hrúti
    frænda hans þætti verr.

    "Því kveð eg þig til," segir hún, "að eg á á þér helst vald allra manna."

    Hann svaraði: "Gera mun eg þér kost á þessu. Þú skalt ríða vestur með mér
    aftur og hafa engi undirmál við Hrút eða mig."

    Hún hét því. Síðan ríða þau til þings.

    Mörður var á þingi, faðir hennar. Hann tók við henni allvel og bað hana vera
    í búð sinni meðan þingið væri. Hún gerði svo.

    Mörður mælti: "Hvað segir þú mér frá Hrúti félaga þínum?"

    Hún svarar: "Gott má eg frá honum segja það allt er honum er sjálfrátt."

    Mörður varð hljóður við og mælti: "Það býr þér nú í skapi dóttir að þú vilt
    að engi viti nema eg og munt þú trúa mér best til úrráða um þitt mál."

    Þá gengu þau á tal þar er engir menn heyrðu þeirra viðurmæli.

   • AThompson
    Here’s my translation. Any assistance on underlined text would be gratefully received. I hope my translation is of use to others. Kveðja Alan ... From:
    Message 3 of 7 , Jul 5, 2006
    • 0 Attachment

     Here’s my translation. Any assistance on underlined text would be gratefully received. I hope my translation is of use to others.

      

     Kveðja

    • Patricia
     hann var til þess búinn. (ready for what? To go?) he was ready for for that When I did this bit Alan it occurred to me that he took his time - for he was
     Message 4 of 7 , Jul 5, 2006
     • 0 Attachment
      hann var til þess búinn. (ready for what? To go?)

      he was ready for for that

      When I did this bit Alan it occurred to me that he took his time - for he was answerable to no-one - he was master of the house and did as he pleased

      With the query in Chapter seven - I saw it as matters over which he had control and perhaps he is under a spell - the more I read this story I think it will end badly - for most excepting Queen Gunnhild for she seems here - as in Egil's Saga - to be portrayed as a witch - of course we no longer believe in such things do we??

      Kveðja

      Patricia


      ----- Original Message -----
      From: AThompson
      Sent: Wednesday, July 05, 2006 12:20 PM
      Subject: RE: [norse_course] Njal last part chapt. 6, beginning of 7 / Alan's Translation

      Here’s my translation. Any assistance on underlined text would be gratefully received. I hope my translation is of use to others.

      Kveðja

      Alan

      -----Original Message-----
      From: norse_course@yahoogroups.com [mailto:norse_course@yahoogroups.com] On Behalf Of Fred and Grace Hatton
      Sent: Tuesday, 4 July 2006 9:33 PM
      To: norse_course@yahoogroups.com
      Subject: [norse_course] Njal last part chapt. 6, beginning of 7

      Þá sendi hann mann eftir þeim Hrúti og Höskuldi. Þeir fóru þegar. Og er þeir

      Then he sent a man after them, Hrút and Höskuld. They went at once. And when they


      komu á fund Marðar stóð hann upp í mót þeim og fagnaði þeim vel og bað þá

      came to a meeting of (to meet) Mörð, he stood up opposite them and greeted them well and asked them


      sitja. Töluðu þeir lengi og fór tal þeirra vel.

      To sit. They spoke for a long time and their conversation went well.



      Þá mælti Mörður til Hrúts: "Hví þykir dóttur minni svo illt vestur þar?"

      Then Mörð spoke to Hrút: ‘Why does (it) seem so bad to my daughter there (in the) west?’



      Hrútur mælti: "Segi hún til ef hún hefir sakagiftir nokkurar við mig."

      Hrút spoke: ’Let her speak out if she has any charges against me.’



      En þær urðu engar upp bornar við Hrút. Þá lét Hrútur eftir spyrja nábúa sína

      But those were none brought up against Hrút (ie no charges were produced). Then Hrút caused to ask of his neighbours


      og heimamenn hversu hann gerði til hennar. Þeir báru honum gott vitni og

      and servents ho he had behaved towards her. They bore him good witness and


      sögðu hana ráða öllu því er hún vildi.

      told of her to have-authority over all that which she wanted.



      Mörður mælti: "Heim skalt þú fara og una vel við ráð þitt því að honum ganga

      Mörð spoke: ‘ You shall go home and be well content with your lot because


      öll vitni betur en þér."

      all testimonies go to (support) him better than you.’



      Síðan reið Hrútur heim af þingi og kona hans með honum og var nú vel með

      Afterwards, Hrút rode home from (the) Thing and his wife with him and (it) was now well between


      þeim um sumarið. En þá er vetraði þá dró til vanda um samfarar þeirra og var

      them during the summer. But when (it) became winter, then (it) lead to difficulties concerning their marriage and (it) was (became)


      þess verr er meir leið á vorið.

      in that worse when (it) advanced further into the Spring.



      Hrútur átti enn ferð vestur í fjörðu að fjárreiðum sínum og lýsti yfir því

      Hrút had still a journey west into (the) fjords to (attend to) his property-matters and made that known


      að hann mundi eigi til alþingis ríða. Unnur talaði fátt um. Hrútur fór þá er

      that he would not ride to the Althing. Unn talked little about (that). Hrút journeyed then when


      hann var til þess búinn. (ready for what? To go?)

      he was ready for for that



      7. kafli

      Chapter 7



      Nú líður til þings framan. Unnur talaði við Sigmund Össurarson og spurði ef

      Now (time) proceeds forward to Thing(-time). Unn talked with Sigmund Özur’s son and asked if


      hann vildi ríða til þings með henni. Hann kveðst eigi ríða mundu ef Hrúti

      he wanted to ride to (the) Thing with her. He declared-that-he would not ride if (it)


      frænda hans þætti verr.

      seemed worse to Hrút his kinsman. (ie it was against Hrút’s wishes)



      "Því kveð eg þig til," segir hún, "að eg á á þér helst vald allra manna."

      I declare that to you,’ she says, ‘that I have (hold) over you most authority of all people.’



      Hann svaraði: "Gera mun eg þér kost á þessu. Þú skalt ríða vestur með mér

      He answered: ‘I will make a deal with you in this (matter). You shall ride west back with me


      aftur og hafa engi undirmál við Hrút eða mig."

      and have no underhandedness against Hrút or myself.’



      Hún hét því. Síðan ríða þau til þings.

      She promised that. Afterwards they ride to (the) Thing.



      Mörður var á þingi, faðir hennar. Hann tók við henni allvel og bað hana vera

      Mörð, her father, was at (the) Thing. He received her very well and asked her to be (stay)


      í búð sinni meðan þingið væri. Hún gerði svo.

      In his booth while the Thing were (in progress). She did so.



      Mörður mælti: "Hvað segir þú mér frá Hrúti félaga þínum?"

      Mörð spoke: ‘What do you say to me about Hrút your (marriage-)partner



      Hún svarar: "Gott má eg frá honum segja það allt er honum er sjálfrátt."

      She answers. ’Good I may say about him all that which to him is self-counselled.’ (ie when he makes his own decisions? Is this an allusion to the spell that he is under?)



      Mörður varð hljóður við og mælti: "Það býr þér nú í skapi dóttir að þú vilt

      Mörð became silent with (that) and (then) spoke: ’That dwells now in your mind, daughter, that you want


      að engi viti nema eg og munt þú trúa mér best til úrráða um þitt mál."

      that none to know (of it) except I and you will trust me best to counsel you about your situation.’



      Þá gengu þau á tal þar er engir menn heyrðu þeirra viðurmæli.

      Then they went into a talk there where no men heard their conversation.


      --
      No virus found in this incoming message.
      Checked by AVG Free Edition.
      Version: 7.1.394 / Virus Database: 268.9.8/381 - Release Date: 3/07/2006


      --
      No virus found in this outgoing message.
      Checked by AVG Free Edition.
      Version: 7.1.394 / Virus Database: 268.9.9/382 - Release Date: 4/07/2006

     • Laurel Bradshaw
      Hrútur fór þá er Hrút journeyed then when hann var til þess búinn. (ready for what? To go?) he was ready for for that ... How about When he was ready
      Message 5 of 7 , Jul 5, 2006
      • 0 Attachment
       Hrútur fór þá er

       Hrút journeyed then when


       hann var til þess búinn. (ready for what? To go?)

       he was ready for for that

       ---------------------------------
       How about "When he was ready for that (the trip), Hrut went."

       Laurel
      • llama_nom
       ... That s how I took it. ... self-counselled. (ie when he makes his own decisions? Is this an allusion to the spell that he is under?) Magnús Magnússon and
       Message 6 of 7 , Jul 5, 2006
       • 0 Attachment
        > er hann var til þess búinn. (ready for what? To go?)
        > he was ready for for that


        That's how I took it.


        > Hún svarar: "Gott má eg frá honum segja það allt er honum er sjálfrátt."

        > She answers. 'Good I may say about him all that which to him is
        self-counselled.' (ie when he makes his own decisions? Is this an
        allusion to the spell that he is under?)

        Magnús Magnússon and Hermann Pálsson: "I have nothing but good to say
        of him," replied Unn, "in so far as he is responsible for his own
        actions."

        Or maybe it could also be paraphrased: "regarding everything that he
        has conscious control over". We met this idiom before in Illuga saga
        Gríðarfóstra. 'sjálfrátt' is the neuter singular of 'sjálfráðr'.
        What exactly this cryptic statement is referring to will become
        apparent in the next installment.

        LN
       • Blanc Voden
        ... honum er sjálfrátt. ... good to say ... sjálfráðr . ... Hi there llama, yes, she exactly referring to everything that he has conscious control over.
        Message 7 of 7 , Jul 5, 2006
        • 0 Attachment
         > > Hún svarar: "Gott má eg frá honum segja það allt er
         honum er sjálfrátt."
         >
         > > She answers. 'Good I may say about him all that which to him is
         > self-counselled.' (ie when he makes his own decisions? Is this an
         > allusion to the spell that he is under?)
         >
         > Magnús Magnússon and Hermann Pálsson: "I have nothing but
         good to say
         > of him," replied Unn, "in so far as he is responsible for his own
         > actions."
         >
         > Or maybe it could also be paraphrased: "regarding everything that he
         > has conscious control over". We met this idiom before in Illuga saga
         > Gríðarfóstra. 'sjálfrátt' is the neuter singular of
         'sjálfráðr'.
         > What exactly this cryptic statement is referring to will become
         > apparent in the next installment.
         >
         > LN


         Hi there llama,

         yes, she exactly referring to everything that he has conscious control
         over.

         And I reckon also :

         Understating that he might be manipulated in some areas.

         thanks Uoden
        Your message has been successfully submitted and would be delivered to recipients shortly.