Loading ...
Sorry, an error occurred while loading the content.

Eyrbyggja Saga 28 part 2 - - Grace's translation

Expand Messages
 • Fred & Grace Hatton
  Nú vil eg, segir Halli, leita eftir staðfastri vináttu við þig og biðja að þú giftir mér Ásdísi dóttur “Now I want,” says Halli, “to seek
  Message 1 of 1 , May 10, 2013
  • 0 Attachment
   Nú vil eg," segir Halli, "leita eftir staðfastri vináttu við þig og biðja að
   þú giftir mér Ásdísi dóttur
   “Now I want,” says Halli, “to seek steadfast friendship with you and ask
   that you marry me to Asdis, your daughter

   þína en þar í mót vil eg leggja mína vináttu og trúlega fylgd og svo mikinn
   styrk með krafti
   and there in return I will place my friendship and faithful support also
   great strength with strength?

   Leiknis bróður míns að á Íslandi skal eigi fást jafnmikil frægð í tveggja
   manna fylgd sem við
   of Leikni, my brother that in Iceland shall not as much fame be available
   (fast?) due to the support of two men as we

   skulum þér veita. Skal og okkur framkvæmd meir styrkja þinn höfðingskap en
   þó að þú giftir
   shall give you. Also our success shall strengthen your chieftainship more
   than if you were to marry

   dóttur þína þeim bónda er mestur er í Breiðafirði. Skal það þar í mót koma
   að við erum eigi
   your daughter to that farmer who is most (important) in Breidafirth. It
   shall come in return that we are not

   fésterkir. En ef þú vilt hér engan kost á gera þá mun það skilja vora
   vináttu. Munu þá og hvorir
   wealthy. But here if you do not want (the) choice to do (this), then it
   will decide our friendship.
   Then will also each

   verða að fara með sínu máli sem líkar. Mun þá og raunlítið tjóa að vanda um
   tal okkart Ásdísar."
   happen to go with his affairs as (he ) pleases. Then will also very little
   avail to find fault with our (mine and) Asdis’ conversations.

   En er hann hafði þetta mælt þá þagnaði Styr og þótti nokkur vandi á svörum
   og mælti er stund
   And when he had said this then Styr was silent and considered with some
   difficulty as to answers and spoke when time passed,

   leið: "Hvort er þessa leitað með alhuga eða er þetta orðaframkast og
   málaleitan?"
   “Is this sought whole-heartedly or is this a chance proposal and
   negotiation?”

   "Svo skaltu svara," segir Halli, "sem þetta sé eigi hégómatal og mun hér öll
   vor vinátta undir
   “So you shall answer,” says Halli, “as (if) this is no vain talk and here
   will all our friendship rest upon

   felast hversu þessu máli verður svarað."
   how to this case is answered.”

   Styr mælti: "Þá vil eg þetta mál tala við vini mína og taka ráð af þeim
   hversu þessu skal svara."
   Styr spoke, “Then I will discuss this case with my kinsmen and take their
   advice how (it) shall be answered.” (A study committee will be formed, or
   better yet I need a group of armed men.)

   Halli mælti: "Þetta mál skaltu tala við þá menn er þér líkar, innan þriggja
   nátta. Vil eg eigi þessi
   Halli spoke, “You shall discuss this case with those men who you please,
   within three nights. I do not want

   svör láta draga fyrir mér lengur því að eg vil eigi vera vonbiðill þessa
   ráðs."
   this answer to drag out for me longer, because I do not want to be a
   hopeless? suitor for this marriage.”

   Og eftir þetta skildu þeir.
   And after that they parted.

   Um morguninn eftir reið Styr inn til Helgafells. Og er hann kom þar bauð
   Snorri honum þar að
   During the next morning, Styr rode in to Helgafell. And when he came there
   Snorri invited him to stay there

   vera en Styr kvaðst tala vilja við hann og ríða síðan. Snorri spurði ef hann
   hefði nokkur vandamál að tala.
   but Styr said he wanted to talk with him and ride afterwards. Snorri asked
   if he had some complicated case to discuss.

   "Svo þykir mér," sagði Styr.
   “Seems so to me,” said Styr.

   Snorri svarar: "Þá skulum við ganga upp á Helgafell. Þau ráð hafa síst að
   engu orðið er þar hafa ráðin verið."
   Snorri answers, “Then we shall go up to Helgafell. Those plans have least
   come to nothing which have been decided there.”

   "Þér skuluð slíku ráða," sagði Styr.
   “You shall decide such (things),” said Styr.
   Fred & Grace Hatton
   Hawley, Pa.
  Your message has been successfully submitted and would be delivered to recipients shortly.