Loading ...
Sorry, an error occurred while loading the content.

Laxdaela Saga 49 end + 50 part 1 - - Grace's translation

Expand Messages
 • Fred & Grace Hatton
  Þá mælti Án til þeirra: Eg bið yður í guðs nafni að þér hræðist mig eigi því að eg hefi lifað og Then An spoke to them, “I ask you in
  Message 1 of 1 , Sep 4, 2012
  • 0 Attachment
   Þá mælti Án til þeirra: "Eg bið yður í guðs nafni að þér hræðist mig eigi
   því að eg hefi lifað og
   Then An spoke to them, “I ask you in god’s name that you fear me not because
   I have lived and

   haft vit mitt allt til þeirrar stundar að rann á mig ómeginshöfgi. Þá
   dreymdi mig hin sama kona
   have all my wits( about me) in those hours of unconscious sleep. Then I
   dreamed the same woman

   og fyrr og þótti mér hún nú taka hrísið úr maganum en lét koma innyflin í
   staðinn og varð mér
   as before and she seemed to me now to take the sticks out of the belly and
   put entrails instead and I became pleased

   gott við það skipti."
   with that exchange.”

   Síðan voru bundin sár þau er Án hafði og varð hann heill og var síðan
   kallaður Án hrísmagi.
   Afterwards those wounds which An had were bandaged and he became healed and
   was afterwards called An stick-belly.

   En er Ólafur Höskuldsson spurði þessi tíðindi þá þótti honum mikið að um víg
   Kjartans en þó
   And when Olaf Hoskuld’s son learned these tidings then it affected him
   greatly regarding Kjartans’ slaying, but still

   bar hann drengilega. Þeir synir hans vildu þegar fara að Bolla og drepa
   hann.
   he bore it manfully. They, his sons, wanted to attack Bolli at once and
   kill him.

   Ólafur segir: "Það skal fjarri fara. Er mér ekki sonur minn að bættri þó að
   Bolli sé drepinn. Og
   Olaf says, “It shall go less. My son is not better to me even though Bolli
   be slain. And

   unni eg Kjartani um alla menn fram en eigi mátti eg vita mein Bolla. En sé
   eg yður maklegri
   I love Kjartan above all men but I cannot mean harm to Bolli. But I see
   more suitable work for you.

   sýslu. Farið þér til móts við Þórhöllusonu er þeir eru sendir til Helgafells
   að stefna liði að oss.
   You go to meet with Thorhall’s sons when they are sent to Helgafell to
   summon men against us.

   Vel líkar mér þótt þér skapið þeim slíkt víti sem yður líkar."
   It pleases me well that you shape such punishment for them as you wish.”

   Síðan snarast þeir til ferðar Ólafssynir og gengu á ferju er Ólafur átti.
   Voru þeir sjö saman, róa út
   Afterwards they, Olaf’s sons, turned to a journey and went to a ferry boat
   that Olaf had. They were seven altogether, (they) row out

   eftir Hvammsfirði og sækja knálega ferðina. Þeir hafa veður lítið og
   hagstætt. Þeir róa undir
   to Hvamm’s Firth and pursue the journey vigorously. They have little wind
   and (mostly) favorable. They row under sail

   seglinu þar til er þeir koma undir Skorrey og eiga þar dvöl nokkura og
   spyrjast þar fyrir um ferðir
   until they come to Skorr Island and have some delay there and ask there
   about previous travels of men.

   manna. Og litlu síðar sjá þeir skip róa vestan um fjörðinn. Kenndu þeir
   brátt mennina. Voru þar
   And a little later they see a ship row from the west around the fjord. They
   quickly recognize the men. There were

   Þórhöllusynir. Leggja þeir Halldór þegar að þeim. Þar varð engi viðtaka því
   að þeir Ólafssynir
   Thorhall’s sons. They, Halldor (and company), head for them. There was no
   resistance because, they, Olaf’s sons,

   hljópu þegar út á skipið að þeim. Urðu þeir Steinn handteknir og höggnir
   fyrir borð. Þeir
   leaped at once out to the ship at them. They, Stein (and company) were
   seized and cut down overboard.

   Ólafssynir snúa aftur og þótti þeirra ferð allsköruleg vera.
   They, Olaf’s sons, turn back and thought their journey to be very striking.

   50. kafli - Kjartan færður til kirkju (Kjartan carried to church)

   Ólafur fór í móti líki Kjartans. Hann sendi menn suður til Borgar að segja
   Þorsteini Egilssyni þessi tíðindi
   Olaf went to meet Kjartan’s body. He sent men south to Borgar to tell
   Thorstein Egil’s son these tidings

   og það með að hann vildi hafa styrk af honum til eftirmáls. Ef stórmenni
   slægist í móti með
   and with that that he wanted to have resources from him for the action on
   behalf of a person slain against the slayer. If powerful men joined against
   with

   Ósvífurssonum þá kvaðst hann allt vildu eiga undir sér.
   Osvif’s sons then he said (they?) would have everything in their own hands.

   Fred & Grace Hatton
   Hawley, Pa.
  Your message has been successfully submitted and would be delivered to recipients shortly.