Loading ...
Sorry, an error occurred while loading the content.

Icelandic Sentences pt. 3

Expand Messages
 • Anþanareiks
  Mér líst hreint ekki á hann. I really don t like him. Þetta er fint hjá þér. Haltu þessu áfram! You re doing great. Keep going! Ég vil ekki eyða
  Message 1 of 1 , Jun 3, 2001
  • 0 Attachment
   Mér líst hreint ekki á hann.
   I really don't like him.


   Þetta er fint hjá þér. Haltu þessu áfram!
   You're doing great. Keep going!

   Ég vil ekki eyða timanum í þetta.
   I don't want to spend time on that.


   Hún gerir ekki greina mun á þessu tvennu.
   She doesn't recognize any difference betweenthe two.

   Búist við að hann komi til Íslands í sumar.

   It is expected that he will come to Iceland this summar.
   Get ég tekið þátt í þessu?
   Hann er þátttakandi í þessu.

   May I take part in this?
   He is a participant in this.

   Ég er í sturtu.
   Ég ætla að skreppa í sturtu.
   Ég get ekki beðið eftir að fara í heita sturtu!

   I am showering. Literal: I am in a shower.
   I intend to take a shower.
   I can hardly wait to take a hot shower!

   Hann er á fullu fjöri.
   He is full of liveliness ( He is ready to party!)

   Þú átt kollgátuna.
   You "hit the nail on the head" i.e.your point is aptly made or "that
   is
   the point"   hann er í fullu fjöri! (still going
   strong!)but .................................... hann er á fullu í
   fjörinu (heis still joining the party - about someone who live the
   life a little too fast!)

   Hún má ekki hamast mikið í dag.
   Ekki hamast svona mikast í dag.

   She should not be too active today (Shouldn't move around, should be
   calm).
   Don't be so active today. (Said to a child he is recovering from the
   flu)   Hún breyti yfir til gyðingtrúar.
   She converted to Judiasm.


   Þegar við hittumst fyrst, vorum við bara kunningjar (vini) því að
   viðhöfðum áhyggur af því að blanda fjölskýldunni saman.When we first
   met, we were just friends because we were concerned aboutblending our
   family together.

   Húsið þolir börn.
   Það er barnvænt.

   The house tolerates children.
   It is used to children.

   Það eru engar sannanir fyrir því að þetta hafi gerst.
   There is no proof that this has happened.

   Ég er að gera mitt besta.
   I am doing my best.
   Hún er að teyGa vatnið.
   She is gulping water.

   Fyrirverandi konan mín er hjúkrunarfræðingur og líka kliniskur
   sérfræðingur.
   My ex-wife is a nurse and also a clinical specialist.

   Ertu að grínast?
   Ertu að plata mig?
   Ertu að hæðast að mér?

   Are you kidding me?
   Are you teasing me?
   Are you being sarcastic?

   These are expressions which should be discussed by our Icelandic
   natives
   on the list(s). The differences are subtle between GRÍNAST OG PLATA.
   My
   sense is that PLATA is used more often with children.
   Það er ekki gott og kannske hættilegt að læra tungumál af unglingi.
   It is not good and perhaps dangerous to learn a language from
   teenagers.   Ég er bæði Gyðintrúar og Gyðingur að uppruna.
   I am both Jewish (religion) and brought up Jewish.
   Afsakaðu ruslið. Hún segir að ég verði að taka til.
   Excuse the mess. She says that I must clean up.


   Það er ekkert að afsaka! Ég er verri og það er eins og að tala við
   steininn að segja mér að taka til!
   Nothing to apologize! I am worse and it is like talking to a
   stone
   telling me to clean up!
   ------------
   Amy write: If I were to decline the word "lest" (train) would I be
   correct
   in saying it is first of all, female (how does a train become female
   and not
   neuter?), secondly:
   Singular: lest, lesta, lesti, lestar
   Plural: lestar, lestar, lestum, lestna?
   --------------
   About trains they of course are female - else they would not be so
   noisy and
   never on time (this was unfair - my wife is always 5 minutes
   before!)!!

   Eintala : (Hér er) lest - (um) lest -(frá) lest - (til) lestar
   (með greini(article?) lestin - lestina - lestinni - lestarinnar)
   Fleirtala: (Hér eru) lestir lestir lestum lesta
   ( lestirnar - lestirnar - lestunum -
   lestanna)

   Þetta er nú meiri lestagangurinn!
   This is quite a lot of ? !!!!!!!!!!!!!! "Lestagangur" is an old
   word
   about horses walking in a row - at that time bearing some goods!!
   The
   meaning is that something is going slowly forward! The word could
   also be
   understood same way as "ljósagangur" (lot of lights or light where
   there
   should be no lights!) - in this case "lestagangur" would be
   understood as "
   this is lot's of talk about trains"!   Hello! I will now write without translation - the life can't always
   be
   easy!
   Nú er að koma sumar og fólk er latt að skrifa - listarnir bara næstum
   dauðir!
   Pálína svarar Rodney með "sure I hope so!" - það mundi verða "Ég
   vona það
   svo sannarlega!!"

   Það er farið að rigna hér, og þá fer nú fljótt að grænka og síðustu
   snjóskaflarnir hverfa! Það er gömul vísa (verse)sem segir:
   Nú er úti veður vott, (Now is outside weather wet)
   verður allt að klessu. ( will all be so smeared!)
   Ekki fær hann Grímur gott ( Not so lucky Grímur get)
   að gifta sig í þessu! (to be married in this (weather))

   I could not find words to fit in the last sentence - can you do
   it?????
   The system in verses like this is following: In the fist line we
   have two
   "stuðla" v-v (veður vott) and in the next we have one -
   the "höfuðstaf" as
   the first letter (verður). The last words have to rhyme - ríma, in
   first
   and third line and second and fourth line!
   I have never been able to make verses with wit in - just the first
   two lines
   (or the last!) but some people can just make them as they speak and it
   always give them reputation - good or bad as this verses can
   sometimes be
   very nasty and have people to laugh!
   We have always had many poets/verse-makers here in Skagafjordur some
   very
   well known.
   One of them was Ísleifur Gíslason, a storekeeper here who made verses
   to
   advertise his goods or just about what happened around in the
   village - some
   very simple!
   Earlier every children did lern this verse from Ísleifur:
   Detta úr lofti dropar stórir (From the air comes big drops)
   dignar um í sveitinni (everything gets wet on the
   countryside)
   Tvisvar sinnum tveir eru fjórir (Two tomes two is four)
   taktu í horn á geitinni! ( take in the horn on the goat!)

   Another well known satiric verse poet from here was Haraldur
   Hjálmarsson
   from Kambi ( people here are very often known as from the farm where
   they
   where born at - and this is also valid for the horses!!).
   One verse of Haraldur is this one:

   Brennivín er besti matur, (Brennivín is the best food)
   bragðið góða svíkur eigi. (the fine taste don't trick one)
   Vegna þess ég fell svo flatur( Therefore I fell flat)
   fyrir því á hverjum degi! (for it every day!)

   Haraldur was a dranker - it explain why he found the wine so nice!

   This is enough as a prolog to the phrase of the day - the day of the
   proletariat - The first of May? !!!   Ekki fást um það. þetta gengur allt vel.
   Don't fret over that. All will go well.

   Það er hálf einmanalegt að sitja við tölvuna þegar allir eru farnir
   að sofa.
   It is half lonely to sit at the computer when all have gone to sleep.

   Ég taldi að það gæti komið að notum.
   I determined that that could be of good use.
   Telurðu þig vera guðleysingia, efahyggjumann eða dæmigerðan
   Íslending?
   Do you consider yourself an atheist, agnostic or typical Icelander?
   Ég viðurkenni að ég hafði rangt fyrir mér.
   Viltu viðurkenna að þú hafðir rangt fyrir þér?

   I admit I am wrong.
   Will you admit that you are wrong?
   Ég verð að passa hvað ég er að borða því ég er að fitna.
   I have to watch what eat because I am gaining weight.
   Ég er sálfæðingur og ég vinn með unglingum sem eru í áhættihópi í
   skóla.
   I am a psychologist and I work with teenagers who are "at-risk" in
   school.

   Ég lofa að hafa samband við þið fjótlega.
   I promise to get back to you soon.
   Ég hef mikinn áhuga á fuglaskoðun.
   I have a great interest in birdwatching.

   Við ætlum að skreppa í göngutúr.
   We intend to go out for a (short) walk.
   Hann er taugaveikluður.
   Hún er taugaveikluð.

   He is neurotic.
   She is neurotic.

   Einhverra hluta vegna finnst mér gaman að læra íslensku en stundum
   held
   ég að ég sé haldinn sjálfspinningarhvöt.

   For some reason, I find it fun to lern Icelandic but sometimes I
   think I
   am considered a masochist.

   Ég hef mikið að gera nú þessar vikurnar, allt mjög hektíst!
   I have very much to do in these (upcoming) weeks..all very hectic!

   Ég spyr margra spurninga.
   I ask many questions.

   Ég skil af samhenginu hvað þú ert að tala um.
   I understand from the context what you are speaking about.
   Hann er í meira lagi vitlaus.
   He is incredibly stupid.
   Veðrið á íslandi er stöðugt að breytast.
   Veðrið á íslandi er síbreytilegt.

   The weather in Iceland is continually chaninging.
   The weather in Iceland is changeable.

   Billinn minn er í þokkalegu lagi.
   My car is in satisfactory condition.

   Hann er að kenna mér að liða vel í þögn.
   He is teaching me to be comfortable with silence.
   Mig langar að hafa góða aðstöðu.
   Ég er ekki aðstöðu að fara til Íslands.

   I want a good facility.
   I am not in a position to go to Iceland.
   Ég hef verið að læra íslensku öðru hverju undanfarin tvö ár.
   I have been learning Icelandic on and off for the last two years.

   Afi minn vann Óskarsverðlaun fyrir kvikmyndatöku í THE GOOD EARTH
   árið 1937.
   My grandfather won an Oscar for the cinematography in THE GOOD EARTH
   in
   the year 1937.

   Eigum við að olnboga okkur gegnum í þvöguna?
   Do we need to elbow oursleves through the crowd?
   Sautjándi Júni er mikilvægur dagur á Íslandi.
   The 17th of June is a day of great importance in Iceland.
   Ég á mér tvö áhugamál: að læra íslensku og að skoða fugla.
   I have two hobbies: to learn Icelandic and to watch birds.

   Það er mikil togstreita á vinnustaðnum.
   Það er mikil togstreita í starfshópnum.
   There is much conflict at work.
   There is much conflict in the work group.

   Undanfarin ár (að undanfarin) hef ég stjórnað sérstöku verkefni til

   koma í veg fyrir að nemendum verði vísað úr skóla.
   During the last year (recently) I have coordinated a special project
   to
   prevent students from being excluded (expelled or suspended) from
   school.
   Ég held að hann hafi smá sektarkend.
   I guess he is alittle bit guilty.
   Hvað gerirðu til að jafna þig (ykkur) á timamuninum? Timamuninum
   getur verið erfiður.Hann er verri ef maður fer frá Bandaríkjum til
   Íslands.What do you do to adjust to the time change?The time change
   can be difficult.It is worse if a man travels from the United States
   to Iceland.
   Ég þarf að skjóta þessu á frest.
   Get ég fengið smá frest?
   Ég ætla að fresta þessu.

   I need to put this on hold.
   Can I get a small extension?
   I intend to delay this.
   Talarðu Ensku? Nei? ? Þá verðurðu sætta þig við mÍna slæmu íslensku.
   Do you speak English? No? Then you must put up with my bad Icelandic.
   Hvað gerðir þú?
   Ég beið eftir að þú gerðir eitthvað.


   What have you done?
   I waited for you to do something.
   Ber er hver að baki nema sér bróður eigi.
   One is vulnerable unless he has a brothr to watch his back.

   Það væri synd að eyða deginum inni í svona fallegu veðri.
   It would be a sin the waste the day inside in such beautiful weather.   Hvað kosta miðarnir?
   Hvað kostar miðinn?
   Ég ætla að fá tvo miða.

   How much do the tickets cost?
   How much is a ticket?
   I'd like two tickets.

   Er ég að missa af einhverju?
   Am I missing anything i.e. what is going on that I should know about?

   Ef við göngum út frá þessu, þá get ég verið þér sammála.
   If we proceed from this, then we can agree.

   Við höfum loftkælingu í húsinu okkar í Minneapolis.
   We have air-conditioning in our house in Minneapolis.
   Hann er með lausa skrúfu.
   He is with a loose screw i.e he is a little bit nuts, crazy, off
   center,
   bananas, screwy.
   Það er mikilvægt að þú taka eftir því sem ég er að segja.
   It is very important that you pay attention to what I am saying.
   Ég er í basli með Íslenska málfræði.
   Hun er í basli með all sitt.
   Þetta er greinilega mikið basli fyrir þig.
   Mér sýnist þú vera í miklu basli.

   I am in trouble with Icelandic grammar.
   She is in trouble with everything.
   That is clearly trouble for you.
   I see that you are in much trouble.
   É get ekki neitað því.
   I can´t deny it.
   Við erum ekki í timahraki og ef timann leyfir (ef Guð lofa, ef veður
   leyfir) pá ætlum við að fara til þórsmerkur.

   We are not in a hurry and if time allows (god-willing, weather
   permitting), we intend to go to Þórsmörk.
   List þér á það? Já. Ég læri mikið af því og þetta er góð hugmynd hjá
   þér.

   Does that appeal to you? Yes. I learn much from it and that is a good
   idea.
   Ég trúi ekki að ég gleymdi myndavélinni minni.

   I can't believe that I forgot my camera.

   Við þurfum að koma með farangurinn okkar til þín.
   We need to drop off our luggage (to you, i.e. at your house).
   Var ég að vekja þig? Hvað er á dagskrá í dag? Það viðrar vel og við
   skulum viðra okkur aðeins.

   Did I wake you? What's going on today (what is on the schedule
   today?).
   The weather looks good and we shall get outside to get some fresh
   air.

   Hann er frekjuhundur.
   He is a bully.
   Ég var í Háskóla Íslands í stuttan tima árið 1969.
   I was at the University of Iceland for a short time in the year
   1969.
   Ég á tvíbura...strák og stelpu.
   I have twins...a boy and a girl.

   Hann hlójmar illa.
   Hann hlójmar fanatískur.

   He sounds bad.
   He sounds like a fanatic.

   Betra er seint en aldrei, eins og málhátturinn segir.
   Better late than never, as the saying goes.

   Ég vona að hún (bókin) komi ykkur að goðum nótum.
   I hope the book serves you well (is of good use).

   Ég er með numera birti í simanum mínum. Hefurðu simboða?
   I have a "caller ID" on my phone. Do you have call waiting?
   Get ég koma með eitthvað? Ég er opinn fyrir öllu. Nei, það er alveg
   óþarfi.
   May I bring anything? I am open to suggestions. No, that is quite
   unneccesary.   Eldfjallið gýs núna.
   Eldfjallið gæti gosið fljótlega.

   The volcano erupts now.
   The volcano could erupt soon.
   Það er hættulegt að baktala folk á íslandi af því að allir þekkja
   alla.

   It is dangerous to gossip about people in Iceland because everyone
   knows
   everyone.

   Viltu meira að borða? Nei takk, ég er alveg pakksaddur (pakksött) og
   er
   að springa.

   More to eat? No thanks, I am stuffed and am ready to explode.

   Hvar er rikið? Geturðu sagt mér hvar ég get fengið tappatogara?

   Where is the liquior store? Can you tell me where I can find a
   corkscrew?
   Ég á marga vini í Reykjavík og ég er með margar gjafir handa þeim.

   I have many friends in Reykjavik and I have brought (literally "am
   with") many gifts for them.

   Ég held að þú hafir rétt fyrir þér.
   Þetta gæti heppnast.

   I guess you are right. This could work.
   Hér er mjög gott pláss (rúmgott pláss).
   Ég þarf pláss fyrir mig.

   Here is very good space. (roomy space)
   I need space for me.
   Fólk er mjög vingjarnlegt á Íslandi.
   People are very freindly in Iceland.

   Þetta er algjör óþarfi.
   That is really unnecessary.

   Pabbi hans Harðar býr á Akranesi.
   Pabbi hennar Dagnýjar býr í St. Paul.

   Hörður´s father lives in Akranes.
   Dagný´s father lives in St. Paul.

   Ég verð að vinna fram eftir degi.
   I have to work quite a bit into the day.
   Það er kominn timi til!
   It's about time!

   Takk fyrir komuna.
   Ég þakka þér, ykkur fyrir komuna.

   Thanks for coming.
   I thank you (singular) / (you ) plural for coming.
   Hún er mjög gefandi, klaufaleg, ósannfærandi og órólegur.
   Verði þér að góðu!

   She is very giving, clumsy, untrustworthy and agitated.
   Enjoy!
   Hér eru margar blöðrur. Ein er blá, önnur er rauð og sú þriðja er
   fjólblá.

   Here are many balloons. One is blue, one is red and the third is
   purple.   Í Bandaríkjunum og sérstaklega í Minnesota er of mikið of reglum og
   fólk
   er alltaf að fara í mál út af öllu og engu.

   In America and especially in Minnesota, people are always suing over
   everything and nothing.


   Erfitt að vera á tveim stöðum á sama tíma!
   Difficult to be two places at the same time!


   Mín var ánægjan!
   Harkjan sex!

   My pleasure!
   No leniency!
   Hún er talin þroskaheft með greindarvisitölu undir 70.
   She is considered developmentally delayed with an I.Q. under 70.
   Mig langar til að óska þér til hamingju með afmælisdaginn.
   Hvenær átt þú afmæli?
   Hvenær eiga krakkarnir afmæli?
   Hvenær eiga stelpurnar afmæli?
   Hvenær eiga strákárnir afmæli?

   I would like to wish you a happy birthday.
   When is your birthday?
   When do the kids have their birthday? (boy and girl)
   When do the girls have their birthday?
   When do the boys have their birthday?


   Það þýðir ekkert að koma óundirbúinn.
   It doesn't make sense to come unprepared.

   Hlustaðir þú á þáttinn um (eitthvað) í gær?
   Did you listen to the segment on (something) yesterday?
   Hvaða ólund er í henni (honum)?
   Why is she (he) annoyed (or in a bad mood)?

   Það er harðbýlt í meira lagi á miðhálendinu.
   There are a lack of resources in the interior (of the country).
   Congratulations on finding work (pass the exam), finally!
   Til hamingju með að vera búinn að fá vinnu (að ná prófina) loksins!

   Ég er ekki að ýkja. Það eru engar ýkjur.
   I am not exaggerating. It is no exaggeration.   Ég get borðað gler. Það meiðir mig ekki.
   I can eat glass. It doesn't hurt me


   Ég leigi út þær íbuðir og ég vona að ég geti hætt að vinna fyrr og
   notað
   leigutekjurnar til þess að lífa á.

   I rent out those apartments and I hope that I can stop working early
   and
   use the rent to live on.   HÚn hrukkaði ennið. Ér hún ólundarleg í dag?
   She wrinkled her forehead. Is she annoyed today?
   Þetta gæti orðið mikill hvalreki.
   This could be a big windfall.

   Note: A more literal translation might be something like " A large
   whale washed up onto the shore and we will be able to benefit from
   this.

   The english word ""windfall" refers to ripe fruit on a tree which has
   been blown onto the ground.
   A burnt child avoids fire.
   Brennt barn forðast eldinn   I have never been more certain of my point.
   Ég hef aldrei verið jafnviss í minni sök.

   Það gekk eins og í sögu.
   It was picturebook perfect.

   Takk fyrir leiðréttingarnar.
   Þakka þér fyrir leiðréttingarnar.

   Thanks for the corrections.
   Thanks you for the corrections.
   Hún er góð manneskja.
   She is a good person.   Ég er bara að þykjast.
   I am just pretending.

   Takk fyrir að bjóða okkur.
   Við skemmtum okkur betur en nokkur getur ímyndað sér.

   Thank you for inviting us.
   We enjoyed ourselves better than anyone could have imagined.
   Ég er að leita að húsi vinar míns, Bjarna.
   Ég er að leita að húsi vina minna Bjarna og Jónu.
   Hvernig kemst ég þángað?

   I am looking for the house of my friend Bjarni.
   I am looking for the house of my friends Bjarni and Jóna.
   How can I get there?
   Ég tók úpp þráðinn eftir tuttugu ára hlé. (að læra íslensku)
   I started again after a 20 year break. (to learn Icelandic).
   Literally= took up the thread

   Var einhver afgangur?
   Was there any change? (referring to money)

   Ekki misnota það að ég leyfi þér að hafa bílinn.
   Ekki misnota það að ég leyfi þér að vera lengi úti.

   Don´t abuse the fact that I let you have the car.
   Don´t abuse the fact that I let you stay out late.
   Hann er mjög ljuffengur.
   The fish is very delicious

   Í dag er Þakkargjörðardeginn en ég er ekki að elda kalkún því að ég er
   grænmetisæta en það er allt í lagi að borða fisk!

   Today is Thanksgiving but I am not cooking a turkey because I am a
   vegetarian, but it is okay to eat fish!   Frá deginum í dag verð ég að hreyfa mig meira.
   From today on, I must exercise more.


   Hvað leggur þú helst fyrir þig?
   What do you do with your time?

   Lát heyra!
   Þú ert að nota tækifærið til þess að tala illa um mig. (Bara að
   grínast)

   Let's hear!
   You are using the opportunity to speak badly of me. (Just kidding)


   Það eflir og örvar hugann og mér finnst málið afar fallegt en stundum
   ég
   held að ég sé haldin sjálfspíningarhvöt!!

   It strengthens and stimulates the mind and I find the language very
   beautiful, but sometimes I think I am considered a masochist!!


   Ég er vannur ensku.
   Hún er vön ensku.
   Við erum vanir að tala ensku.
   Þeir eru vanir að tala ensku.
   Þær eru vanar að tala ensku.
   Þau eru vön að tala ensku.

   I am used to speaking English.
   She is used to speaking English.
   We are used to speaking English.
   They (the boys) are used to speaking English
   They (the girls) are used to speaking English.
   They (the boys and girls) are used to speaking English.

   Fjölskyldan okkar er svo kölluð blönduð fjölskylda.
   Our family is a so-called "blended" family.

   Það skiptir öllu máli.
   That makes all the difference.

   Ég get farið á full eftirlaun þegar ég verð sextugur og hluta
   eftirlaun
   þegar ég verð fimmtíu og fimm.

   I can collect a full pension when I become sixty and a partial pension
   when I turn fifty-five.
   Ef við tökum þetta með í reikningum, þá horfir málið öðru vísi við.
   If we take that into consideration, then it's a different matter.


   Hvað eruð þið að flækjast?

   What are you doing (moving around aimslessly)?   Hvernig var ferðin til Duluth? Hún var mjög fín.
   How was your trip to Duluth? It was great.   Hún er uppáhalds fóstran hennar (mín).
   She is her (my) favorite daycare provider.

   Ég læri með því að hlusta á íslenska útvarpið.
   Ég læri á að hlusta á íslenska útvarpið.

   Njóttu vel!
   Nokkrum árum áður
   Það er í fyrsta lagi...
   og í öðru lagi...

   Use it well!
   Some years before
   That is in the first place...
   and in the second place...

   Eigi veit það gjörla...en hitt veit ég:
   Hver er ber að baki nema sér bróður eigi! UR NJÁJU


   That I really don´t know but THIS is do know:
   One´s back is bare (vulnurable) unless one has a brother to watch it!
   Engin látalæti!
   Stop making such a big deal out of nothing! Stop whining!

   Svínið (undirförill óþokki) var að njósna um okkur.
   The pig (scheming scoundrel) was nosing around (us).

   i.e he was in our business.
   Þetta er bara innantóm orð og tal.
   That is just empty words and talk.

   Hann er nammigrís.
   He has a sweet tooth.

   Ertu ennþá að eltast við kvenfolk (eða stelpur)?
   Are you still chasing after women?
   Ég er alveg að missa þetta! Þetta er svo þungt.
   I am about to drop this! This is so heavy.
   Fyrst borða ég yfir mig og svo fæ ég samviskubit.
   First I overeat and then I feel guilty (my conscience bites).   Hún er (væri) góður lifsförunautur fyrir þig.
   She is (would be) a good companion for you.
   Ég geri henni allt til geðs.
   I cater to all her needs.

   Hún er mjög kynþokkufull.
   She is very sexy.

   Vertu ekki svona barnalegur (eða einfaldur).
   Don't be so immature.

   Ég gleymdi vaskinu mínu heima.
   I forgot my wallet at home.
   Það er hægt að afmá hugsanir með orðum.
   It is possible to obliterate thoughts with words.

   Hann var ekki að fylgjast með því hvert hann var að fara.
   He wasn´t watching (paying attention) where he was going.

   Hann var ekki að horfa hvert hann var að fara.
   He was not looking where he was going.

   Á hvað ertu að glápa?
   What are you staring at?

   Ég er að læra með því að skrifa setningar á spjöld.
   I am learning by writing sentences on cards.

   Hann er mjög framalega.
   Mig langar ekki að sitja mjög framarlega, en ég vil sitja aftarlega.

   He is advanced (e.g. in the sports or chess standings).
   I don't want to sit up front (in the movie), but want to sit in the
   back   MIG LANGAR EKKI AÐ SITJA MJÖG FRAMARLEGA HELDUR VIL ÉG
   SITJA AFTARLEGA


   What about the middle and off to the side? (e.g. in a movie theater)
   Hvað um fyrir miðju og til hliðar?
   Er hann búinn að ákveða hvort hann ætlar að gera (eitthvað)?
   Has he decided whether he wants to do (something)?

   Það er kjarni málsins.
   The is the heart of the matter.

   Hættu að kvarta yfir þessu.
   Stop complaining about this.

   Ég er svo stífur í hálsinum.
   I have a stiff neck.
   Ég heltist úr lestinni.
   Þau heltust úr lestinni.

   I dropped out of the race. (not in the running)
   They dropped out of the race. (not in the running)
   Það var leitt. Ég samhryggist þér.
   I'm sorry. I sympathize with you.

   Ég ætla að njóta þess.
   Ég nýt þess.
   Ég naut þess.

   I intend to enjoy this.
   I enjoy this.
   I enjoyed that.
   Nú þykir mér mikið um!
   Now I´m impressed!
   Hvernig hefur gengið?
   How has it been going?
   Gekk þetta upp? Já, nokkurn veginn.
   Did it work out? yes, somewhat.
   Hvernig stendur hún sig?
   How is she doing? (how is her performance e.g. on the job).
   Hann er sparigrís.
   He is a saver.

   Áætlun mín er að renna út í sandinn.
   My plan is unraveling.

   Mér til mikils léttis....
   Sér til mikils léttis....
   Þér til mikils léttis....

   To my great relief....
   To his great relief....
   To your great relief...

   Það er mér mikill léttir að vera búinn að gera þetta.
   To my great relief, I am done doing this.

   Hann slefar á mig.
   Ekki láta hann slefa á mig.

   He is drooling on me.
   Don´t allow him to drool on me.

   Er hann sköllóttur?
   Já, hann er með skalla.
   Hann er að verða sköllóttur.

   Is he bald?
   Yes, he is bald.
   He is becoming bald.
  Your message has been successfully submitted and would be delivered to recipients shortly.