Loading ...
Sorry, an error occurred while loading the content.
 

Njall 157 part 5

Expand Messages
 • Fred and Grace Hatton
  Vindum, vindum vef darraðar, þann er ungr konungr átti fyrri. Fram skulum ganga og í fólk vaða þar er vinir vorir vopnum skipta. Vindum, vindum vef
  Message 1 of 1 , Dec 10, 2009
   Vindum, vindum

   vef darraðar,

   þann er ungr konungr

   átti fyrri.

   Fram skulum ganga

   og í fólk vaða

   þar er vinir vorir

   vopnum skipta.

   Vindum, vindum

   vef darraðar

   og siklingi

   síðan fylgjum.

   Þar sjá bragna

   blóðgar randir

   Gunnr og Göndul

   er grami hlífðu.

   Vindum, vindum

   vef darraðar

   þar er vé vaða

   vígra manna.

   Látum eigi

   líf hans farast,

   eiga valkyrjur

   vals um kosti.

   Þeir munu lýðir

   löndum ráða

   er útskaga

   áðr um byggðu.

   Kveð eg ríkum gram

   ráðinn dauða.

   Nú er fyrir oddum

   jarlmaðr hniginn.

   Fred and Grace Hatton
   Hawley Pa
  Your message has been successfully submitted and would be delivered to recipients shortly.