Loading ...
Sorry, an error occurred while loading the content.

12562Eyrbyggja Saga 18 part 2 - - Grace's translation

Expand Messages
 • Fred & Grace Hatton
  Nov 1, 2012
   En er Oddur kom til Fróðár virtu þeir Þorbjörn sem Spá-Gils hefði nokkurar
   sneiðir stungið
   And when Odd came to Frod River, they, Thorbjorn (and co.) thought Spa Gils,
   had cut the

   Máhlíðingum um mál þessi. Sagði Oddur og að hann hafði svo mælt að þeir væru
   líkastir til
   Mavahlid folk somewhat with sarcasm regarding this case. Odd said that he
   had spoken thus that they were most likely in

   hrossatöku er sjálfir voru févana og höfðu þó aukið hjónum úr því sem vandi
   var til. Í þessum
   horse theft who themselves were lacking in animals (or wealth) and yet had
   increased the household by virtue of it as could have been expected??? By
   these words, it seemed to

   orðum þótti Þorbirni kveðið á Máhlíðinga.
   Thorbjorn spoken of the Mahvalid folk.

   Eftir þetta reið Þorbjörn heiman við tólfta mann. Hallsteinn sonur hans var
   þar í för en Ketill
   After this Thorbjorn rode from home as the twelfth man. Hallstein his son
   was there on the journey and Ketill

   kappi, annar sonur hans, var þá utanlands. Þar var Þórir, sonur Arnar af
   Arnarhvoli, nábúi
   champion, another of his sons, was then abroad. There was also Thorir, son
   of Arnar of Arnar’s Hill,

   Þorbjarnar, hinn röskvasti maður. Oddur Kötluson var í þessi ferð. En er
   þeir komu í Holt til
   Thorbjorn’s neighbor, the most well-grown man. Odd Katla’s son was on this
   journey. And when they came to Holt to

   Kötlu færði hún Odd son sinn í kyrtil móbrúnan er hún hafði þá nýgert.
   Katla, she brought Odd her son in a dark brown shirt which she had just made
   then.

   Síðan fóru þeir í Mávahlíð og var Þórarinn og heimamenn í dyrum úti er þeir
   sáu mannferðina.
   Afterwards they went to Mavahlid and Thorarinn and servants were out in the
   doorway when they saw the journey of men.

   Þeir kvöddu Þorbjörn og spurðu tíðinda.
   They greeted Thorbjorn and asked the news.

   Síðan mælti Þorbjörn: "Það er vort erindi hingað Þórarinn," segir hann, "að
   vér leitum eftir
   Then Thorbjorn spoke, “It is our errand here, Thorarinn,” says he, “that we
   seek

   hrossum þeim er stolin voru frá mér í haust. Viljum vér hér beiða rannsóknar
   hjá yður."
   those horses which were stolen from me in the fall. We want to ask to
   ransack here near you.”

   Þórarinn svarar: "Er rannsókn þessi nokkuð með lögum upp tekin eða hafið þér
   nokkura
   Thorarinn answers, “Is this ransacking somewhat done under the law or have
   you summoned some

   lögsjáendur til kvadda að skynja þetta mál eða viljið þér nokkur grið selja
   oss í rannsókn þessi
   surveyor to inquire (into) this case or do you want to grant us some truce
   in this ransacking

   eða hafið þér nokkuð víðara farið til rannsóknar?"
   or have you gone somewhat further to ransack?”

   Þorbjörn svarar: "Ekki ætlum vér að víðar þurfi þessa rannsókn að fremja."
   Thorbjorn answers, “We do not intend to need to perform this ransacking more
   widely.”

   Þórarinn svarar: "Þá viljum vér þverlega þessar rannsóknar synja ef þér
   viljið aflaga eftir leita og upp hefja."
   Thorarinn answers, “Then we will flatly refuse this ransacking if you want
   to search unlawfully and begin??”

   Þorbjörn svarar: "Þá munum vér það fyrir satt hafa að þú sért sannur að
   sökinni er þú vilt þig eigi láta undan bera með rannsókninni."
   Thorbjorn answers, “Then we will have it for sure that you are proven
   (guilty) in the case when you will not allow the ransacking to ??”

   "Gerið það sem yður líkar," segir Þórarinn.
   “Do as you please,” says Thorarinn.

   Eftir það setti Þorbjörn dyradóm og nefndi sex menn í dóm. Síðan sagði
   Þorbjörn fram sökina á
   After that Thorbjorn arranged a door-court and named six men in the court.
   Afterwards Thorbjorn announced the case

   hendur Þórarni um hrossatökuna.
   against Thorarinn regarding horse theft.

   Þá gekk Geirríður út í dyrnar og sá hvað er títt var og mælti: "Of satt er
   það er mælt er að meir
   Then Gerrid went out to the doors and saw what was happening and spoke,
   “Surely it is said that

   hefir þú Þórarinn kvenna skap en karla er þú skalt þola Þorbirni digra
   hverja skömm og eigi veit eg hví eg á slíkan son."
   Thorarinn has more (the) disposition of a woman than a man when you shall
   endure whatever shame from Thorbjorn and I do not know why I have such a
   son.”

   Fred & Grace Hatton
   Hawley, Pa.